“Ég er ógift móðir þriggja barna og hreint einstök í minni röð. Er mér sagt. Og svona einstök er ég:Ég er dugleg, ég er hugrökk og kjörkuð, ég er sterk, atorkusöm og þolinmóð, fórnfús, iðjusöm, indæl, og alltaf í góðu skapi, þrátt fyrir allt. Ég er eins og óritskoðuð minningargrein.”

Auður Haralds

Auður Haralds - “Ég er ógift móðir þriggja barna og...” 1

Similar quotes

“Og skáldskapur, hann er bara fyrir fínt fólk og fyllirafta.”

Jakobína Sigurðardóttir
Read more

“Hef ég drepið mann eða hef ég ekki drepið mann? Hver hefur drepið mann og hver hefur ekki drepið mann? Hvenær drepur maður mann og hvenær drepur maður ekki mann? Fari í helvíti sem ég drap mann. Og þó.”

Halldor Laxness
Read more

“Það er ósköp menningarsnautt að sjá inn á heimilin nú til dags þar sem hver hlutur er úr sinni heimsálfunni og oftlega vita menn ekki neitt um hvaðan hluturinn kemur. Og hver er munurinn á heimaunnum hlut og hinum úr verksmiðjunni? Annar hefur sál og hinn ekki, því hver sá sem vinnur hlut í höndum sér, skilur eftir brot af sjálfum sér í verki sínu.”

Bergsveinn Birgisson
Read more

“Kjærleiken er den andesom gjer at vi finst tilKjærleiken er den vandesom vil og ikkje vilKjærleiken er ei lykkeog han er sorga di, han går der bak eit stykkeog så går han forbiKjærleiken er som lyset,det kjem og det forsvinnKjærleiken er det gysetsom seier tap og vinn”

Jon Fosse
Read more

“Næringarráðgjafinn er heilbrigðið uppmálað. Maður hreinlega finnur hvað líkaminn hennar er kátur með það sem hún gefur honum að borða. Hjá henni eru sellerístönglarnir sælgæti, ekki framandi og skrýtið grænmeti og hnetur og fræ eru nausðynlegir fæðuflokkar, ekki snakk og fuglafóður. Mér líður eins og gömlum jálki, sem er búinn að tyggja úldið hey árum saman, kominn á fund verðlaunahryssu.”

Anna Pálína Árnadóttir
Read more