“Þegar öllu er á botninn hvolft, þá fer allt einhvernveginn, þótt margur efist um það á tímabili.”

Halldor Laxness

Explore This Quote Further

Quote by Halldor Laxness: “Þegar öllu er á botninn hvolft, þá fer allt einh… - Image 1

Similar quotes

“En þeir sem voru snemma á fótum morguninn eftir urðu þeirrar huggunar aðnjótandi að sjá Pétur Pálsson ríða heim af fjalli, að vísu aðþreingdan nokkuð, ákaflega moldugan, hattlausan, tannlausan, og loníettulausan, en þó óneitanlega í tiltölulega ómyrtu ásigkomulagi.”


“Ef maður vill stela í þjófafélagi, þá verður að stela samkvæmt lögum; og helst að hafa tekið þátt í því að setja lögin sjálfur.”


“Vont er þeirra ránglæti, verra þeirra réttlæti.”


“Alt sem þú biður um skaltu fá.”


“Þar sem jökulinn ber við loft hættir landið að vera jarðneskt, en jörðin fær hlutdeild í himninum, þar búa ekki framar neinar sorgir og þessvegna er gleðin ekki nauðsynleg, þar ríkir fegurðin ein, ofar hverri kröfu.”


“Maðurinn finnur það sem hann leitar að, og sá sem trúir á draug finnur draug.”