“Megnið af volæði veraldarinnar stafar af skorti á ímyndunarafli.”

Þórbergur Þórðarson

Þórbergur Þórðarson - “Megnið af volæði veraldarinnar...” 1

Similar quotes

“Hann sá strax að þetta var mannsbein þegar hann náði því af barninu, sem setið hafði á gólfinu og tuggið á því.”

Arnaldur Indriðason
Read more

“Mér hefði fundist allt mitt starf gersneytt merkingu og fundið leiðan hellast yfir mig og byrjað að drekka brennivín til að hafa ofan af fyrir sjálfum mér. Svoleiðis verða þeir í Reykjavík. Ég hef séð það af kvikmyndunum sem þeir búa til um fólkið á landsbyggðinni. Samfélagsmyndin sem skín í gegn samanstendur af illa innrættum þursum sem hafa það eitt fyrir stafni að berja á sínum nánustu og tjá sig í einsatkvæðisorðum.”

Bergsveinn Birgisson
Read more

“Það væri svo sem ásættanlegt að búa í borg, ef fólk yrði ekki unnvörpum svona leiðinlegt af að búa þar. Meiraðsegja endurnar á Tjörninni, sem fá allt upp í gogginn á sér, missa geislan sína og persónuleika.”

Bergsveinn Birgisson
Read more

“Anes Julie var en illegitim Frugt af Anes tredivte Aar, da en ung, skægløs Adonis af en Tjener havde drevet sit Spil i Etagerne.”

Herman Bang
Read more

“Min ene sko knirker af mangel på stjerneskud”

Benny Andersen
Read more